Auglýsing fyrir Landsbankann?

Þessi frétt er eins og auglýsing fyrir Landsbankann sem að Sjallar áttu náttúrulega með leyfi Davíðs og Dóra. Slagorðið myndi þá væntanlega hljóða á þessa leið:

 

"Vertu í viðskiptum hjá okkur, við gerum þig gjaldþrota á mannúðlegan hátt"

 

Innheimta og aðgerðir gegn fólki fyrir skuldir sem að byggja á brostnum forsendum og okri ásamt blekkingu gegn lántakendum eru ekki beint ekki góðar hversu hart er framið fram...


mbl.is „Viðhorf bankanna hafa breyst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Bankarnir eru alveg jafn rotnir og áður.  Þeir afskrifa fyrir vildarvini en keyra aðra í þrot með mikilli hörku.  Þeim er svo nákvæmlega sama hvort að fólk missi vinnuna eða húsnæðið og fari á götuna.  Þeir hlægja að börnunum sem missa heimilin sín og skála fyrir því með reglulegu millibili.  Stjórnendum bankana gæti ekki verið meira sama um þetta fólk sem er "pakk" í þeirra augum. 

Guðmundur Pétursson, 6.10.2010 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband