Klúður Seðlabankans

Lendir nú á herðum lífeyrissjóðanna og þar með á okkur. Ég held að nú strax þurfi að fara í gang krafa almennings um afsögn eða hreinan brottrekstur Bankastjóra og Bankastjórnar Seðlabankans...það er alveg ljóst að þessir menn eru alls ekki starfi sínu vaxnir, Geir H. Haarde mun ekki verða formaður Sjálfstæðisflokksins eftir næsta flokksþing og ég efast um að Sjálfstæðisflokkurinn verði í forsætisráðuneytinu eftir 3 ár...

En það þarf að fara á stað krafa um mun meiri ábyrgð og ráðamenn taki afleiðingum, ef þetta hefði gerst í vinnunni minni hefði einhver misst starfið. Við kjósendur þurfum að fara að láta eins og þeir vinnuveitendur sem við erum og láta menn fara strax ef þeir standa sig ekki!


mbl.is Mætt snemma til funda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband