Getur hann kært þetta eða?

Finnst þetta hæpinn brottrekstur ef satt er að hann hafi verið látinn fara út af þessu bloggi. Og sérstaklega ef að þetta er nú rétt að bíll forstjórans var endurnýjaður á meðan allt annað er í niðurskurði...

Vá að vera rekinn fyrir að vera hreinskilinn og fyrir það að minnast á eitthvað svona mál án þess að nefna nafn né vinnustað. Ótrúlega viðkvæmur forstjóri eitthvað....


mbl.is Bloggari rekinn fyrir skrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú vitum við ekki hvað stendur í ráðningarsamningi hans. Kannski er eitthvað í honum sem dekkar svona athöfn og væri hægt að bera fyrir sig ef fyrirtækinu verður stefnt. En það er öruggt mál að lögmaður mun tékka áðessu.

Svenni K. (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 17:37

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Auðvitað á maðurinn að kæra. Það hefur verið valtað allt of lengi yfir litla manninn í íslenska samfélaginu.

Þráinn Jökull Elísson, 9.2.2009 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband