Ekki mútur heldur kaup!

FL Group og Landsbankinn keyptu Sjálfstæðisflokkinn á þessar 60 milljónir. Þetta var ekkert nema sala á flokkinum eða meirihluta í honum.

Það er gott að Þorgerður áttar sig þó á því að þetta er alvarlegt. Enda frekar siðlaust að taka við þessum fjármunum og gera svo ekkert í þessu máli fyrr en það kemst í fjölmiðla nokkrum árum seinna. Hver er tilbúinn að trúa því að svona vinnubrögð séu vinnubrögð heiðarlegs flokks sem hugsi fyrst og fremst um hag almennings?

 


mbl.is Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

áhugavert að heyra að þó að það séu alvarlegustu ásakanir sem katrín hefur heirt að "þetta mál veki upp spurningar um mútur" þá segir hún að þessir styrkir séu óafsakanlegir... ef það er svona fáránlegt að ýminda sér að það gæti verið um mútur að ræða, hvað er þá svona óafsakanlegt við styrkina?

Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband