Vill Bjarni fá að rífa í sundur þingsályktunartillögu sem er ennþá í mótun?

Það er spurning í mínum huga hvort að það mikið sé komið til móts við áhyggjur Framsóknar og einstakra þingmanna Sjálfstæðisflokks að Bjarni Ben finnist hann verða að fá að byrja að rakka niður og spinna lygavef um þessa tillögu sem fyrst.

Maðurinn er óttarlegur vælukjói, hefur einhver tekið eftir því? Hann lætur eins og Sjálfstæðisflokkurinn eigi að koma að öllu eins og einhverskonar láverðir eða aðalsmenn gerðu lengi vel í breska þinginu með sinni Lávarðadeild. Ekkert fór í gegn án þeirra samþykki, jafnvel þó svo að öll neðri deildin þrýsti á það, neðrideild sem var lýðræðislega kosin.

Já það er spurning hvort að hann vilji titla sig sem "Lord" erfðaprins Engeyjarættarinnar?


mbl.is Ekki hvíli leynd yfir samkomulagi stjórnarflokka um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leynimakk er semsagt bara kúl þegar vinstrimenn stunda það.

TT (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 11:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband