12.4.2010 | 18:59
Vá hvað Geir var ekki maðurinn í þetta jobb
Geir Haarde hefði verið fínn forsætisráðherra á tímabili sem að hefði þurft litla stjórnun. En hefur ekki komið slíkt tímabil í sögu landsins þannig að manni finnst það ljóst að Geir Haarde var ekki maður í þetta starf. Menn eru oftar en ekki hækkaðir í tign langt umfram getu. Og mér sýnist það hafa gerst hér. Hann komst á toppinn á endanum og var þar kominn í starf sem var mun meira krefjandi en hann gat nokkurn tímann valdið. Og maðurinn lendir svo einhverju það mesta efnhagskrísutímabili sem að Íslenska ríkið hefur nokkurn tímann lent í.
Þetta er bara uppskrift að disaster. Við þurfum að fara að vanda mun meir hæfniskröfurnar sem að við gerum til fólks sem að gæti orðið forsætisráðherra.
Nálægt stjórnarslitum vegna Davíðs og Glitnismáls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.