28.2.2011 | 15:57
Er þetta brandari?
Tek eftir því að fyrrum formaður Landskjörstjórnar sem að nýbúinn er að segja af sér sökum klúðursins er kosinn á ný í kjörstjórnina.
Það er alltaf það sama í gangi hér á landi, embættismenn brjóta af sér eða klúðra vinnunni og komast upp með að bera engann kostnað af því.
Gamla ísland lifir enn.
![]() |
Kosið í landskjörstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Meet the new rulers. Same as the old rulers."
Guðmundur Ásgeirsson, 28.2.2011 kl. 16:20
Þú villt sjá Hæstarétt víkja? Ég er svo sem sammála því.
Andrés Kristjánsson, 28.2.2011 kl. 16:23
Þetta hefur ekkrt breist!
Eyjólfur G Svavarsson, 28.2.2011 kl. 16:43
Er Ástráður ekk fyrrverandi eiginmaður Svandísa Svavars?
Ingvar, 28.2.2011 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.