25.2.2008 | 00:21
Vill Bjössi djobbið?
Spurning þegar það líður að því að kjörtímabil ríkistjórnarinnar verður hálfnað 2009 og eins og margir eru sannfærðir um að Björn Bjarnason verði látinn fara úr dómsmálaráðuneytinu í staðinn fyrir nafna sinn Benediktsson?
Þá væri kjörið fyrir X-D að auglýsa eftir að ráða Borgarstjóra og eftir smá humm og hey að ráða eina "hæfa" manninn sem gæti orðið Björn Bjarnason, loksins orðinn borgarstjóri
smá djók
![]() |
Brýnt að flokkurinn komist úr þessari stöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Úff
Hugrún Jónsdóttir, 25.2.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.