Ráðherra með bein í nefinu

Jáh er ekki frá því að Þórunn sé ráðherra sem fari eftir sínu prógrammi og beygi sig ekki svo glatt fyrir vilja annarra. Mér er persónulega alveg sama um Urriðafossvirkjun en mér er illa við Landsvirkjun sem er fyrirtæki sem getur ákveðið að þeir ætli að byggja eitthvað og taka land af fólki án þess að nokkur maður stoppi þá. Mér er alveg sama þótt að formlega sé það ríkið sem gerir þetta, Landsvirkjun bendir á eitthvað eins og frekt barn og ríkið lætur eftir. Og að halda að fyrirtæki sem hafi þessi ítök sé einkavæðingarhæft er fáránleg hugsun btw. 


mbl.is Ráðherra styður ekki eignarnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband