12.9.2008 | 04:15
útúrsnúningur
Ok ég er ekki Palin aðdáandi, þvert á móti held ég að hún sé slæmur kostur. Óreynd og ekki meðvituð um mikið utan Bandaríkin.
EN hún fer þarna með rétt mál. Árás á eitt NATO ríki samsvarar árás á þau öll. Og í þessu er styrkleiki Bandalagsins falin.
Það að segja að hún útiloki ekki stríð við Rússland er útúrsnúningur á þessu atriði. Hún getur ekki sagt að nei hún myndi ekki fara í stríð og brjóta á þessu grundvallaratriði bandalagsins. Það væri bara til að veikja það og líklega angra bandamenn þeirra BNA manna.
Annað um þetta mál vil ég nú lítið segja.
![]() |
Palin vill ekki útiloka stríð við Rússa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.