20.10.2008 | 13:38
afhverju erum við að frétta þetta frá FT?
Merkilegt að hægt er að læra meira um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í erlendum fjölmiðlum heldur en frá henni sjálfri og íslenskum fjölmiðlum. Vekur mann til umhugsunar hvaða álit ráðamenn þjóðarinnar hafa á okkur?
![]() |
Óska eftir 6 milljörðum dala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.