Hmm, ekki versta hugmynd karlsins...

Vegna þess að með þessu tækjum við upp danska krónu (aftur) sem er með fast gengi við Evruna, þannig að við værum óbeint að taka upp evruna...þori að veðja að hann hugsaði ekki út í það karlinn.
mbl.is Árni Johnsen vill færeyska krónu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Færeyskir seðlar eru sérprentun af dönsku krónunni og ekkert annað en danska krónan - enda aldrei brot úr prósentu gengismunur þar á milli. Danska krónan er svo aftur fest við evru þannig að Evrópski seðlabankinn ver hana svo hún víki aldrei meira en 2.5% frá viðmiðun við evru. Þannig er Árni Johnsen í reynd að stinga uppá að við tökum upp evru dulbúna sem færeyska krónu.

Helgi Jóhann Hauksson, 29.10.2008 kl. 20:13

2 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Það eru til margar hugmyndir sem árni fær á hverjum degi sem ekki eru svo slæmar viðað við þær heimskulegu hugmyndir sem hann getur fengið, það gerir þessar hugmyndir ekki góðar.

Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband