Hversu dýrt ætli við höfum selt okkur?

Það er að segja upp í skuldir.

Nokkuð viss að ef "eignir" Icesave og KB Edge væru til staðar að þá myndu Bretar og Hollendingar ekki vera að standa í þessu veseni. Mest er ég nú hræddur um að þessar eignir séu einskis virð, pappír um hluti í hinu og þessu fjárfestingarfyrirtæki sem enginn vill neitt með hafa í dag. 

Og þá kemur að okkur, hinum dyggu skattgreiðendum Íslands að borga afglöp úrásarinnar og eftirlitslausrar ríkisstjórnar.

 

Eitt er samt víst, þetta verður okkur dýrt. Og munum þá í lengur en 5 mínútur að skipsstjórinn sem strandaði skútunni er ennþá í brúnni og heldur fast í stýrið.


mbl.is Lánsumsókn Íslands hjá IMF afgreidd á miðvikudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landi

Það er vonandi að einu skylirðin á þessu láni sem verður fjallað um þann 19 verði þau,Geir víkur,Davíð víkur og öll Stjórnin,að örðu leiti frestast afgreiðslan aftur.

Landi, 16.11.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband