26.12.2008 | 17:43
Vá, allt er nú reynt þessa daganna
Maður er alveg hættur að skilja hvaða mótþrói þetta er hjá sumum um að bara að fara í viðræður við ESB. Við hvað eru menn hræddir? Að samningarnir yrðu okkur bara hagstæðir? Að núna yrðu menn að fara taka mark á ábendingum ESB um óeðlilega viðskiptahætti og stjórnmálaafskipti af sumum málefnm hér á landi?
Að núna sé einhver að horfa yfir öxlina á þeim á meðan þeir standa í hagsmunapólitík fyrir sig og sína vini?
Ég er núna farinn að miða að hlutirnir séu jákvæðir ef að einstaka sjálfstæðismenn segja að þá beri að "íhuga" vel og er Ármann Kr. Ólafsson kominn í þann hóp.
Segir forystu ekki hafa umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.