19.3.2009 | 22:44
Hvað er þá siðlaust Villi minn?
Merkilegt að þessi maður sjái ekki það að á meðan starfsfólk fyrirtækis frestar réttmætum og umsömdum launahækkunum sínum til að tryggja að fyrirtækið sem það vinnur hjá og atvinnulífið sem heild haldi áfram að starfa. Þá séu eigendur sömu fyrirtækja að taka að sér í arðgreiðslur upphæðir sem gætu auðveldlega staðið undir þessari launahækkun nokkrum sinnum hjá umræddu fyrirtæki.
Hvað ætli sé siðlaust í hans hugarheimi? Að þurfa að borga skatta? eða að fólk sé ekki tilbúið að vinna fyrir lægri laun?
Merkilegur trúður hér á ferð...
Atvinnurekendur reiðir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.