28.9.2010 | 18:23
Þvílíkur misskilningur hjá Árna....
Árni Johnsen á greinilega ekki heima á Alþingi ef að hann hefur skilið það sem að var í gangi núna sem einhverskonar dóm af hálfu Alþingismanna.
Alþingi var þarna að framfylgja lögbundnu ákæruvaldi sinni gagnvart ráðherraábyrgð.
Gaman að sjá að Árni Johnsen er svona gífurlega "hæfur" þingmaður að hann misskilur eitt mikilvægasta mál Alþingis í kjölfar hrunsins....
Og þessi fyrrverandi dæmdi glæpamaður fær borguð laun á kostnað okkar....jesús...
Ef að þetta lið getur ekki tekið svona erfiða ákvörðun um samstarfsfólk sitt á það ekkert heima á Alþingi Íslands.
Þingmenn geta ekki sett sig í dómarasæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.