16.10.2007 | 20:39
Sama gamla....
Hvort er maður að kjósa flokkinn eða persónuna þegar maður fer inn í kjörklefann?
Persónulega er ég að kjósa persónur og raða upp eða strika út miskunarlaust, þannig að frá mínum bæjardyrum séð þá á Margrét þetta sæti ekki flokkurinn.
Ég býst við því að þetta fari svolítið eftir flokkum líka, hvort að fólk sé til í að hugsa um fólkið eða trúi á "the good olde boys" kerfið svokallaða, sem einkennist af trú á leiðtogana að raða "rétt" á listann.
Vantrausti lýst á Margréti Sverrisdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Velkomin á moggablogg
Benedikt Halldórsson, 16.10.2007 kl. 21:31
þakka þér
Skaz, 22.10.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.