16.5.2008 | 09:31
Eru allir Evrópubúar dauðvona?
Það hlýtur að vera miðað við þessar dómsdagsspár sem koma fram alltaf þegar talað er um að minnka höft á matvæla innflutningi.
Alltaf öskrað að hingað muni koma sýkt annars flokks vara sem allir munu veikjast af og veslast upp í veiru og bakteríu smiti.
Maður er barasta hissa á því að það skuli einhver vera eftir á meginlandi Evrópu.
Vill að frumvarpið verði fellt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei, þú misskilur: þeir éta heilbrigða kjötið en senda okkur allt það sýkta.
Hinn möguleikinn er sá að þeir séu allir ónæmir fyrir salmonellu og klaufaveiki og hringormi og Kreuzfeldt-Jakobs og hvað þetta nú heitir allt.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 17.5.2008 kl. 11:03
heh gæti verið, gæti verið.
Skaz, 17.5.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.