20.11.2008 | 10:44
Má hann komast upp með þetta?
Nú er ég í vafa vegna þess að hingað til höfum við bara leyft ráðherrum að komast upp með allt hér á landi. Þeir hafa mátt segja ósatt, skipa vini og ættingja vina sinna í há embætti og auðvitað fyrrverandi ráðherra í embætti sem þeir hafa enga menntun í o.s.frv. Svo náttúrulega hafa ráðherrar mátt taka ákvarðanir þvert á lög og reglur og hæfi vegna eignatengsla. Þeir hafa mátt gefa vinum sínum ríkisfyrirtæki á spott prís og margt margt annað sko...
En nær þetta líka yfir ráðuneytisstjóra? Ég bara veit ekki...veit einhver þetta? Eru ráðuneytisstjórar líka "ábyrgir" gjörða sinna líkt og ráðherrar?
![]() |
Almenningur vissi ekkert um fundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.