Lýðveldið verður aldrei sterkar en innviðir þess

Það er nefnilega þannig að lýðveldið verður aldrei öflugra en það fólk sem sér um að sinna því. Og núna er því miður að koma í ljós að því hefur aldrei verið sinnt.

Embættismenn ráða lögum og lofum hér og þykjast geta hunsað kjörna fulltrúa og sagt þeim jafnvel fyrir verkum. 

Ef við ætlum að styrkja lýðveldið þá þurfum við fyrst að fjarlægja rotna innviði þess og eyða sérhagsmunahugsuninni sem hefur fengið að blómstra meðal þeirra sem framkvæma vilja kjörinna fulltrúa. Og að sjálfsögðu þarf að tryggja að kjörnir fulltrúar séu að fara á þing eða í bæjarstjórnir til þess að þjóna fólkinu en ekki bara sérhagsmunum vina sinna og ættingja og flokks síns...

 

Lýðveldinu er ekki bara ógnað að utan Kjartan minn, heldur steðja að því stærri ógnir að innan og þá er ég ekki að tala um kjörna fulltrúa.


mbl.is Lýðveldið veikara en nokkru sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málid er ad íslendingar thurfa hjálp.  Íslendingar eru ekki nógu sterkir sidferdislega séd.  Thad er enginn samhugur med thjódinni.  Allir eru ad berjast í sínu horni. 

Hvada einhugur heldur fólk ad geti ríkt thegar heimskir íslendingar hafa skapad undirstöduatvinnuvegi thjódarinnar gerspillt umhverfi?  Hvernig heldur fólk ad íslendingar geti throskad sidferdiskennd sína vid slíkar adstaedur?

Nei...íslenska thjódfélagid er PIECE OF SHIT.  Hver á ad vera stoltur í slíku thjódfélagi?  Hverju á ad vera stoltur af? 

Yfir theirri heppni ad faedast í landi fullu af audlindum og klúdra öllu?  Nei...íslendingar eiga ad skammast sín.  Íslendingar thurfa ERLENDA fjárhagslega adstod.  Íslendingar thurfa ERLENDA adstod vid ad rannsaka hrunid.

Íslenski fáninn stendur fyrir spillingu, graedgi, innistaedulaust stolt, eigingirni og sundrungu.

Groggi (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband