Varðskip á staðinn STRAX!

Reyndar væri ég nú alveg til í það ef að við ættum fleiri en tvö stk og ef að þau væru aðeins nýlegri.

Skil reyndar ekki í Ríkisstjórninni að nýta sér ekki FMA kerfi BNA og fá nokkur nýleg og aflögð herskip eða strandgæsluskip sem BNA menn eru hættir að nota. Tyrkir, Pakistanir, Grikkir og margar NATO þjóðir hafa nýtt sér þetta kerfi til að fá dót fyrir lítinn sem engan pening.


mbl.is Sjómenn sneru á sjóræningja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já vissulega væri spennandi að senda íslenskt varðskip á staðinn... En ætli það myndi þá ekki einhverjir fara að væla hérna heima yfir því enda væri það sennilega mesta bruðl á fjármunum ríkisins sem sögur færu af.   En varðandi hitt með að fá eitthvað notað gamalt drasl frá ameríku þá hugsa ég að á endanum marg borgi sig fyrir okkur að smíða eða láta smíða fyrir meiri pening almennileg skip sem henta okkar hafsvæði og starfsemi gæslunnar.

123.is (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 05:47

2 identicon

Af hverju að senda íslenskt varðskip til að vernda spænska báta?

Magnús Geir Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 08:16

3 identicon

Bara... sömu ástæðu og aðrar þjóðir hafa gert það

Bara (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 07:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband